Þjónustu- og verksamningar við ISOR.

Málsnúmer 202010075

Vakta málsnúmer

Veitu- og hafnaráð - 114. fundur - 05.05.2022

Árlega sér Isor um rannsóknir, eftirlit og skýrslugerð vegna hitaveituborhola á Birnunesborgum og Hamri. Með fundarboði fylgja samningar vegna verksins.
Veitu- og hafnaráð samþykkir samhljóða með fimm atkvæðum fyrirliggjandi samninga við ISOR
a) um rannsóknir
b) um eftirlit og skýrslugerð
og vísar þeim til afgreiðslu í sveitarstjórn.

Sveitarstjórn - 345. fundur - 10.05.2022

Á 114. fundi veitu- og hafnaráðs þann 5. maí 2022 var eftirfarandi bókað:
"Árlega sér Isor um rannsóknir, eftirlit og skýrslugerð vegna hitaveituborhola á Birnunesborgum og Hamri. Með fundarboði fylgja samningar vegna verksins. Veitu- og hafnaráð samþykkir samhljóða með fimm atkvæðum fyrirliggjandi samninga við ISOR a) um rannsóknir b) um eftirlit og skýrslugerð og vísar þeim til afgreiðslu í sveitarstjórn."
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu veitu- og hafnaráðs og fyrirliggjandi drög að samningum við Isor um a) rannsóknir og b) eftirlit og skýrslugerð.