Tilkynning um opnun heimilisins

Málsnúmer 202010049

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 244. fundur - 10.11.2020

Lagður fram til kynningar rafpóstur dags. 30.09.2020 frá Áfangaheimilinu Benediktu á Akureyri. Ekki er annað starfandi áfangaheimili á svæðinu og langir biðlistar hjá áfangaheimilium víða um land. Áfangaheimilið Benedikta getur hýst 12 manns og tekur við skjólstæðingum frá öllum landshornum. Starfssemin er í samstarfi við SÁÁ.
Lagt fram til kynningar.