Viðmið -og verklagsreglur um nýkaup verka og viðhald á listaverkasafni

Málsnúmer 202009101

Vakta málsnúmer

Menningarráð - 80. fundur - 22.09.2020

Gísli Bjarnason sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs lagði fram minnisblað dags. 16.09.2020 er varðar viðmið - og verklagsreglur um nýkaup listaverka og viðhald á listaverkasafni.
Menningarráð leggur til að viðmið - og verklagsreglur um nýkaup verka og viðhald á listaverkasafni verði sett mjög skýrt fram inn í nýja endurskoðaða menningarstefnu Dalvíkurbyggðar.