Frá SÍmey; Ársfundur 2020, ársreikningur og ársskýrsla 2019

Málsnúmer 202009065

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 957. fundur - 08.10.2020

Tekið fyrir fundarboð frá Símenntunarmiðstöð Eyjafjaraðr, rafpóstur dagsettur þann 1. október 2020, þar sem boðað er til ársfundur miðvikudaginn 14. október 2020. Fundurinn verður rafrænn í TEAMS.

Með fundarboði fylgir ársskýrsla 2019, ársreikningur 2019 og skipulagsskrá frá maí 2017.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs að sitja fundinn fyrir hönd Dalvikurbyggðar.