Lokun vegslóða að gömlu bryggjunni á Hauganesi

Málsnúmer 202006085

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 339. fundur - 03.07.2020

Með innsendu erindi dags. 15. júní 2020 óskar Eygló Björnsdóttir eftir að veglslóðanum að gömlu bryggjunni á Hauganesi verði lokað fyrir umferð.
Umhverfisráð leggur til að sett verði upp lokun á vegslóðann að gömlu bryggjunni á Hauganesi samkvæmt tillögum bréfritara.
Samþykkt samhljóða með fjórum atkvæðum.