Umsókn um byggingarleyfi vegna viðbyggingar við Karlsrauðatorg 14

Málsnúmer 202006055

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 338. fundur - 12.06.2020

Með innsendu erindi dags. 8. júní 2020 óskar Kristján E Hjartarsson fyrir hönd Björgvins Hjörleifssonar og Preeya Khempornyib eftir byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við Karlsrauðatorg 14 samkvæmt meðfylgjandi gögnum.
Umhverfisráð óskar eftir að umsækjendur leggi fram samþykki meðeigenda ásamt grenndarkynningu nærliggjandi lóða.
Eftirfarandi hús skal grenndarkynna framvæmdina.
Karlsrauðatorg 12
Karlsrauðatorg 16
Karlsrauðatorg 18
Bárugata 3
Bárugata 5
Bárugata 7
Bárugata 9
Geri aðliggjandi lóðarhafar ekki athugasemdir felur umhverfisráð sviðsstjóra að veita umbeðið byggingarleyfi með fyrirvara um jákvæða umsögn slökkviliðsstjóra.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.

Sveitarstjórn - 326. fundur - 16.06.2020

Með innsendu erindi dags. 8. júní 2020 óskar Kristján E Hjartarsson fyrir hönd Björgvins Hjörleifssonar og Preeya Khempornyib eftir byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við Karlsrauðatorg 14 samkvæmt meðfylgjandi gögnum.
Umhverfisráð óskar eftir að umsækjendur leggi fram samþykki meðeigenda ásamt grenndarkynningu nærliggjandi lóða.
Eftirfarandi hús skal grenndarkynna framvæmdina.
Karlsrauðatorg 12
Karlsrauðatorg 16
Karlsrauðatorg 18
Bárugata 3
Bárugata 5
Bárugata 7
Bárugata 9
Geri aðliggjandi lóðarhafar ekki athugasemdir felur umhverfisráð sviðsstjóra að veita umbeðið byggingarleyfi með fyrirvara um jákvæða umsögn slökkviliðsstjóra.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu umhverfisráðs og byggingaleyfi fyrir viðbyggingu við Karlsrauðatorg 14 með fyrirvara um grenndarkynningu og jákvæða umsögn slökkviliðsstjóra.