Umsókn um lóð

Málsnúmer 202005143

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 338. fundur - 12.06.2020

Með innsendu erindi dags. 27. maí 2020 óska Gunnlaugur Svansson eftir lóðinni við Hringtún 24 samkvæmt meðfylgjandi gögnum.
Umhverfisráð samþykkir umsóknina.

Samþykkt samhjóða með fimm atkvæðum

Sveitarstjórn - 326. fundur - 16.06.2020

Með innsendu erindi dags. 27. maí 2020 óska Gunnlaugur Svansson eftir lóðinni við Hringtún 24 samkvæmt meðfylgjandi gögnum.
Umhverfisráð samþykkir umsóknina.

Samþykkt samhjóða með fimm atkvæðum
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu umhverfisráðs og úthlutun á lóðinni við Hringtún 24 til Gunnlaugs Svanssonar.