Ósk um að fara í barneignarleyfi í sept. 2020 - apr. 2021

Málsnúmer 202005074

Vakta málsnúmer

Menningarráð - 79. fundur - 18.05.2020

Tekið fyrir bréf frá Ellu Völu Ármannsdóttur dags. 15.05.2020
Lagt fram til kynningar. Málinu vísað til sveitastjórnar Dalvíkurbyggðar til afgreiðslu.

Sveitarstjórn - 326. fundur - 16.06.2020

Tekið fyrir erindi frá Ellu Völu Ármannsdóttur þar sem hún óskar eftir leyfi frá störfum í menningarráði sem kjörinn fulltrúi frá 1. september 2020 til og með 1. apríl 2021 vegna fæðingarorlofs.
Enginn tók til máls.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda beiðni Ellu Völu Ármannsdóttur um leyfi frá störfum í menningarráði frá 1. september 2020 og til og með 1. apríl 2021.