Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 202005024

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 338. fundur - 12.06.2020

Með innsendu erindi dags. 06. maí 2020 sækir Efla verkfræðistofa um byggingarleyfi vegna viðbygginga við fráveitudælustöð að Sjávarbraut 4, Dalvík.
Umhverfisráð frestar afgreiðslu og felur sviðsstjóra að afla frekari gagna fyrir næsta fund.

Umhverfisráð - 339. fundur - 03.07.2020

Með innsendu erindi dags. 06. maí 2020 sækir Efla verkfræðistofa um byggingarleyfi vegna viðbygginga við fráveitudælustöð að Sjávarbraut 4, Dalvík.
Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina og felur sviðsstjóra að veita umbeðið byggingarleyfi.
Samþykkt samhljóða með fjórum atkvæðum.