Aðsóknartölur íþróttamiðstöð 2019

Málsnúmer 202005022

Vakta málsnúmer

Íþrótta- og æskulýðsráð - 121. fundur - 09.06.2020

Lagðar fram til kynningar aðsóknartölur íþróttamiðstöðvar fyrir árið 2019 og 2018 til samanburðar. Gestir íþróttamiðstöðvar voru um 18.000 árið 2019 en um 19.000 árið 2018. Helsta breyting á milli ára er stakt gjald í sund, en þar munar um fjölda gesta á fiskdiaginn mikla á milli ára.