Frumvarp til laga um forvarnir gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni, ásamt áætlun fyrir árin 2021-2025, 643. mál.

Málsnúmer 202004111

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 942. fundur - 30.04.2020

Tekinn fyrir tölvupóstur frá nefndasviði Alþingis dagsettur 22. apríl 2020 þar sem allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um forvarnir gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni, ásamt áætlun fyrir árin 2021-2025, 643. mál.

Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 6. maí nk.
Lagt fram til kynningar.