Kosningar samkvæmt samþykktum SSNE

Málsnúmer 202004051

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 324. fundur - 21.04.2020

Samkvæmt samþykktum SSNE á Dalvíkurbyggð að tilnefna þingfulltrúa á þing landshlutasamtakanna sem hér segir:

Fjóra þingfulltrúa og fjóra til vara (sveitarfélag með 1501-2500 íbúa).

Kjörgengir eru kjörnir sveitarstjórnarmenn aðildarsveitarfélaga, varamenn þeirra og framkvæmdastjórar þeirra. Sveitarstjórnum er skylt að gæta að jöfnum hlut kynja við skipanina.

Fyrir liggur tillaga sveitarstjóra að sömu aðilar verði fulltrúar á þingum SSNE og voru kjörnir að loknum sveitarstjórnarkosningum sem fulltrúar á aðalfund Eyþings, sem hér segir:

Aðalmenn:
Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson, kt. 130375-5619
Katrín Sigurjónsdóttir, kt. 070268-2999
Lilja Guðnadóttir, kt. 200668-3759
Kristján Eldjárn Hjartarson, kt. 100956-3309

Varamenn:
Valdemar Þór Viðarsson, kt. 011172-4079
Þórhalla Franklín Karlsdóttir, kt. 300675-3369
Felix Rafn Felixson, kt. 060478-4499
Guðmundur St Jónsson, kt. 230571-6009
Ekki komu fram aðrar tillögur og eru því ofangreindir rétt kjörnir aðal- og varamenn Dalvíkurbyggðar á þing SSNE,