Breytingar á kennsluháttum vegna Covid - 19

Málsnúmer 202003161

Vakta málsnúmer

Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 19. fundur - 03.04.2020

Magnús Guðmundur Ólafsson skólastjóri TÁT fór yfir breytingar á kennsluháttum vegna Covid 19.
Kennsla hefur bæði farið fram í staðnámi og í gegnum fjarfundabúnað frá 23. mars. Virkni nemenda hefur verið góð og kennsla gengið vel. Skólanefnd TÁT lýsir ánægju sinni með hvernig brugðist var við að halda uppi kennslu á þessum fordæmalausu tímum.

Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 29. fundur - 29.11.2021

Magnús Guðmundur Ólafsson, skólastjóri TÁT, upplýsti skólanefnd um þær breytingar sem gerðar voru á kennsluháttum vegna COVID 19 smita á Dalvík.
Lagt fram til kynningar

Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 30. fundur - 11.02.2022

Magnús Guðmundur Ólafsson, skólastjóri TÁT, fór yfir þær breytingar sem orðið hafa á kennsluháttum hjá TÁT vegna COVID - 19.
Lagt fram til kynningar.