Til umsagnar tillaga til þingsályktunar um stöðu barna tíu árum eftir hrun, 191. mál.

Málsnúmer 202002080

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 935. fundur - 27.02.2020

Tekinn fyrir rafpóstur frá nefndasviði Alþingis dagsettur 25. febrúar 2020 þar sem velferðarnefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um stöðu barna tíu árum eftir hrun, 191. mál.

Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 17. mars nk.
Lagt fram til kynningar.