Menntun til framtíðar

Málsnúmer 202002019

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 246. fundur - 12.02.2020

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs, fór yfir helstu þætti úr skýrslu frá Menntamálaráðuneytinu - Menntun til framtíðar dags. janúar 2020.
Lagt fram til kynningar

Fræðsluráð - 247. fundur - 11.03.2020

Frá Mennta - og menningarmálaráðuneytinu 28. feb. 2020

Drög að þingsályktunartillögu um menntastefnu til ársins 2030 hafa verið birt í samráðsgátt Stjórnarráðsins. Þar gefst tækifæri til að senda inn umsögn til og með 13. mars 2020.
Lagt fram til kynningar