Umsókn um tækifærisleyfi. Starfsmannafélag Dalvíkurbyggðar v/Árskógs

Málsnúmer 202001084

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 933. fundur - 30.01.2020

Tekinn fyrir rafpóstur frá Sýslumanninum á Norðurlandi eystra dagsettur 23. janúar 2020. Beiðni um umsögn vegna umsóknar um tímabundið áfengisleyfi fyrir Starfsmannafélag Dalvíkurbyggðar vegna viðburðar í félagsheimilinu Árskógi 14. mars 2019.

Fyrir liggur að byggingarfulltrúi og slökkviliðsstjóri gera ekki athugasemdir við umsóknina.
Byggðaráð gerir ekki athugasemd við umsóknina.

Sveitarstjórn - 321. fundur - 18.02.2020

Á 933. fundi Byggðaráðs þann 30. janúar 2020 var eftirfarandi bókað:
"Tekinn fyrir rafpóstur frá Sýslumanninum á Norðurlandi eystra dagsettur 23. janúar 2020. Beiðni um umsögn vegna umsóknar um tímabundið áfengisleyfi fyrir Starfsmannafélag Dalvíkurbyggðar vegna viðburðar í félagsheimilinu Árskógi 14. mars 2019.

Fyrir liggur að byggingarfulltrúi og slökkviliðsstjóri gera ekki athugasemdir við umsóknina.

Byggðaráð gerir ekki athugasemd við umsóknina."
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum afgreiðslu byggðaráðs.