Umsókn um byggingarleyfi vegna niðrrifs á útisundlaug

Málsnúmer 202001020

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 336. fundur - 24.04.2020

Til afgreiðslu umsókn eignasjóðs um byggingarleyfi vegna niðurrifs á sundlaug við félagsheimilið í Árskógi
Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir og felur sviðsstjóra að veita umbeðið byggingarleyfi, en samkvæmt fundargerð skólaráðs frá 02. janúar 2020 var ákvörðun tekin um niðurrif á sundlauginni.
Samþykkt samhjóða með fimm atkvæðum.

Sveitarstjórn - 325. fundur - 12.05.2020

Á 336. fundi umhverfisráðs þann 24. apríl var eftirfarandi bókað:
"Til afgreiðslu umsókn eignasjóðs um byggingarleyfi vegna niðurrifs á sundlaug við félagsheimilið í Árskógi

Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir og felur sviðsstjóra að veita umbeðið byggingarleyfi, en samkvæmt fundargerð skólaráðs frá 02. janúar 2020 var ákvörðun tekin um niðurrif á sundlauginni.
Samþykkt samhjóða með fimm atkvæðum."
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu umhverfisráðs.