Gjaldskrár umhverfis- og tæknisviðs 2020

Málsnúmer 201910016

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 328. fundur - 08.10.2019

Til umræðu hækkanir á gjaldskrám umhverfis- og tæknisviðs 2020
Ráðið leggur til að gjaldskrár umnhverfis- og tæknisviðs hækki sem nemur 2,5 %.
Samþykkt samhjóða með fimm atkvæðum.

Umhverfisráð - 329. fundur - 13.11.2019

Til umræðu og afgreiðslu gjaldskrá sorphirðu 2020
Umhverfisráð leggur til að gjaldskrá sorphirðu hækki um 2,5% líkt og aðrar gjalsdskrár.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.