Til umsagnar frumvarp til laga um ráðstafanir til hagkvæmra uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta, 122. mál.

Málsnúmer 201909124

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 920. fundur - 27.09.2019

Tekinn fyrir rafpóstur frá Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis en til umsagnar er frumvarp til laga um ráðstafanir til hagkvæmra uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta, 122. mál.

Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 5. október nk.
Lagt fram til kynningar.