Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2019

Málsnúmer 201909121

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 920. fundur - 27.09.2019

Tekið fyrir bréf frá Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu dagsett 18. september 2019 þar sem boðað er til ársfundar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga miðvikudaginn 2. október nk. kl. 16 í Reykjavík.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að sveitarstjóri sitji fundinn fyrir hönd Dalvíkurbyggðar.