Dagbjört vék af fundi undir þessum lið kl. 10:48 vegna vanhæfis.
Erindi frá Dalbæ, heimili aldraðra, dagsett 18. september 2019. Í ár fagnar Dalbær, heimili aldraðra 40 ára starfsafmæli. Stjórn og hjúkrunarframkvæmdastjóri hafa ákveðið að halda uppá þessi tímamót með kaffisamsæti og uppákomu sunnudaginn 13. október nk. Í erindinu er óskað eftir 350.000 kr fjárstyrk frá Dalvíkurbyggð vegna þessa.
Dagbjört greiddi ekki atkvæði vegna vanhæfis.