Beiðni um viðauka við fjárhagsáætlun vegna sérfræðiþjónustu.

Málsnúmer 201909084

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 919. fundur - 19.09.2019

Tekið fyrir erindi frá sveitarstjóra, beiðni um viðauka við fjárhagsáætlun 2019 við deild 21, fjármála- og stjórnsýslusvið,kr. 2.610.000. Ástæðan er vegna veikinda starfsmanna, þörf á aðkeyptri sérfræðiþjónustu vegna vinnu við fjárhagsáætlun 2020 og þriggja ára áætlun.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreindan viðauka við deild 21010, fjármála- og stjórnsýslusvið, sérfræðiþjónusta, að upphæð kr. 2.610.000, viðauki nr. 28/2019.

Sveitarstjórn - 317. fundur - 31.10.2019

Á 919. fundi byggðaráðs þann 19. september 2019 var eftirfarandi bókað:
"Tekið fyrir erindi frá sveitarstjóra, beiðni um viðauka við fjárhagsáætlun 2019 við deild 21, fjármála- og stjórnsýslusvið,kr. 2.610.000. Ástæðan er vegna veikinda starfsmanna, þörf á aðkeyptri sérfræðiþjónustu vegna vinnu við fjárhagsáætlun 2020 og þriggja ára áætlun.

Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreindan viðauka við deild 21010, fjármála- og stjórnsýslusvið, sérfræðiþjónusta, að upphæð kr. 2.610.000, viðauki nr. 28/2019."
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreindan viðauka nr. 28/2019.