Ný skýrsla um kennslu og notkun á stafrænni tækni í evrópskum skólakerfum

Málsnúmer 201909070

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 241. fundur - 18.09.2019

Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu- menningarsviðs lagði fram skýrslu frá Menntamálastofnun um notkun á starfrænni tækni í evrópskum skólakerfum dags. september 2019.
Lagt fram til kynningar.