Girðingarmál í Dalvíkurdeild

Málsnúmer 201908063

Vakta málsnúmer

Landbúnaðarráð - 132. fundur - 07.05.2020

Til umræðu girðingarmál í Dalvíkurbyggð 2020 þar sem tekið er fyrir erindi frá landeigendum Hrafnsstaða og Hrafnsstaðakots þar sem óskað er eftir aðkomu sveitarfélagsins að endurnýjun landamerkjagirðinga beggja vegna jarðanna.
Landbúnaðarráð felur sviðsstjóra og formanni ráðsins að ræða við landeigendur að Hrafnsstöðum og Hrafnsstaðakoti.

Landbúnaðarráð - 133. fundur - 10.06.2020

Til umræðu girðingarmál í Dalvíkurdeild.
Lanbúnaðarráð leggur til að gert sé átak í lagfæringum á núverandi girðingum.
Ráðið er ekki með fjármagn í fjárhagsáætlun fyrir frekari endurbyggingu en nú er í gangi.