Umsókn um stofnun fasteignar (þjóðlendu) - Hnjótafjall

Málsnúmer 201907045

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 324. fundur - 06.08.2019

Með innsendu erindi dags. 10. júlí 2019 óskar forsætisráðuneytið eftir stofnun fasteignar (þjóðlendu), sbr. 14. gr. laga um skráningu og mat fasteigna nr. 6/2001 með síðari breytingu.
Um er að ræða Hnjótafjall.
Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við framlögð gögn og felur sviðsstjóra að stofna þjóðlenduna.
Samþykkt með fimm atkvæðum.