Dalvíkurhöfn, umsókn um legupláss við flotbryggju.

Málsnúmer 201906011

Vakta málsnúmer

Veitu- og hafnaráð - 86. fundur - 05.06.2019

Með rafpósti, sem dagsettur er 04.06.2019, óskar Freyr Antonsson f.h. Arctic Adventures að fyrirtækið fái öll viðleguplássin sem eru við flotbryggjuna.
Veitu- og hafnaráð felur yfirhafnaverði að leysa málið í samvinnu við bréfritara.