Svæðisskipulagsnefnd 2019

Málsnúmer 201905164

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 322. fundur - 31.05.2019

Lögð fram til kynningar fundargerð Svæðisskipulagsnefndar frá 7. maí 2019.
Lagt fram til kynningar

Umhverfisráð - 322. fundur - 31.05.2019

Lögð fram til kynningar drög að skipulags- og umhverfisskýrslu Svæðisskipulag Eyjafjarðar 2012-2024 ásamt fylgigögnum
Lagt fram til kynningar

Umhverfisráð - 329. fundur - 13.11.2019

Lögð fram tillaga að breytingu á svæðisskipulagi Eyjafjarðar ásamt umhverfisskýrslu.
Einnig lögð fram fundargerð 4 fundar frá 7. nóvember 2019
Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við framlögð gögn og leggur til við sveitarstjórn að tillagan um breytingu á svæðisskipulagi ásamt umhverfisskýrslu verði auglýst.
Samþykkt samhljóða með fjórum atkvæðum.