Fiskidagurinn 2019

Málsnúmer 201904129

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 322. fundur - 31.05.2019

Til umræðu framkvæmd Fiskidagsins mikla 2019, undir þessum lið kemur Júlíus Júlíusson framkvæmdastjóri Fiskidagsins Mikla og Tryggvi Dalmann Ólason starfsmaður á umhverfisdeild kl. 08:16.
Umhverfisráð þakkar þeim Júlíusi og Tryggva fyrir umræðuna þar sem fjallað var um löggæslumál,umferðarmál, umhverfismál og öryggismál í tengslumn við Fiskidaginn mikla 2019.