Umsókn um styrk úr Menningar- og viðurkenningarsjóði

Málsnúmer 201903077

Vakta málsnúmer

Menningarráð - 73. fundur - 03.04.2019

Tekið fyrir erindi frá Magnúsi Rúnari Magnússyni. Sótt er um 25.000 kr, rekstrarstyrk fyrir frétta- og menningarvefinn Dal.is
Menningarráð hafnar umsókninni þar sem umsækjandi uppfyllir ekki reglur sjóðsins hvað varðar lögheimili.