Frá Útlendingastofnun; Forathugun á vilja bæjarráðs / sveitarstjórnar til að gera þjónustusamning við Útlendingastofnun vegna umsækjenda um alþjóðlega vernd

Málsnúmer 201903058

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 901. fundur - 21.03.2019

Guðmundur St.Jónsson kom aftur inn á fundinn kl. 15:55.

Tekið fyrir erindi frá Útlendingastofnun, dagsett þann 13. mars 2019, er varðar forathugun á vilja byggðaráðs / sveitarstjórnar til að gera þjónustusamningi við Útlendingastofnun vegna umsækjenda um alþjóðlega vernd. Þjónustan snýr m.a. að því að veita umsækjendum um alþjóðlega vernd húsaskjól, fæði og félagslegan stuðning.

Lagt fram til kynningar.