Umsókn um framkvæmdar og byggingarleyfi

Málsnúmer 201903021

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 316. fundur - 15.03.2019

Með innsendu erindi dags. 28. febrúar 2019 óskar Fanney Hauksdóttir fyrir hönd UMFS eftir framkvæmdar og byggingarleyfi á íþróttasvæði UMFS vegna gervigrasvallar með hitalögn, flóðlýsingar og aðstöðuhýsis samkvæmt meðfylgjandi gögnum.
Umhverfisráð felur sviðsstjóra að veita umbeðið framkvæmdar og byggingarleyfi með fyrirvara um jákvæða umsögn slökkviliðsstjóra.
Samþykkt með fimm atkvæðum.