Niðurstöður foreldrakönnunar í Árskógarskóla og Dalvíkurskóla

Málsnúmer 201903013

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 235. fundur - 13.03.2019

Gísli Bjarnason, skólastjóri Dalvíkurskóla og Jónína Garðarsdóttir, skólastjóri Árskógarskóla fóru yfir helstu niðurstöður úr foreldrakönnun sem lögð var fyrir í febrúar.
Lagt fram til kynningar og umræðu.
Jónína og Bjarni fóru af fundi kl.09:15

Fræðsluráð - 247. fundur - 11.03.2020

Katrín Fjóla Guðmundsdóttir deildarstjóri Dalvíkurskóla og Gísli Bjarnason sviðsstjóri fóru yfir niðurstöður úr foreldrakönnun í Árskógarskóla og Dalvíkurskóla.
Lagt fram til kynningar. Könnun kemur vel út í báðum skólunum. Það er almenn ánægja með störf skólanna. Þeir þættir sem þarfnast umbóta verða settir í umbótaáætlun.