Frá Heiðu Hilmarsdóttur; Ósk um lausn frá störfum sem varamaður í skólanefnd TÁT

Málsnúmer 201902108

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 310. fundur - 19.02.2019

Tekið fyrir erindi frá Heiðu Hilmarsdóttur, rafbréf dagsett þann 12. febrúar 2019, þar sem Heiða óskar eftir lausn frá störfum sem varamaður í skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllskaga.

Enginn tók til máls.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum beiðni Heiðu Hilmardóttur um lausn frá störfum í skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga.