Starfsáætlun fræðslu-og menningarsviðs 2019

Málsnúmer 201902101

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 234. fundur - 20.02.2019

Formaður fræðsluráðs fór yfir starfsáætlun fræðslu-og menningarsviðs fyrir árið 2019 og stöðu verkefna. Skólastjórnendur fóru yfir helstu verkefni sinna stofnana.
Fræðsluráð áformar að fara reglulega yfir starfsáætlun á fundum ráðsins.
Lagt fram til kynningar og umræðu.

Fræðsluráð - 237. fundur - 10.04.2019

Stjórnendur leik-og grunnskóla fóru yfir stöðu helstu verkefna sem og það helsta sem framundan er í starfinu.
Fræðsluráð þakkar stjórnendum fyrir yfirferðina á þeim verkefnum sem eru í gangi og því sem framundan er.
Friðrik Arnarson, Bjarni Jóhann Valdimarsson og Jónína Garðarsdóttirfóru af fundi kl. 09:35

Fræðsluráð - 239. fundur - 12.06.2019

Stjórnendur leik-og grunnskóla fóru yfir stöðu helstu verkefna sem og það helsta sem framundan er í starfinu.
Fræðsluráð þakkar stjórnendum fyrir yfirferðina á þeim verkefnum sem eru í gangi og því sem framundan er.