Ungmennaráð Dalvíkurbyggðar 2019-2021

Málsnúmer 201902017

Vakta málsnúmer

Íþrótta- og æskulýðsráð - 108. fundur - 05.02.2019

íþrótta- og æskulýðsfulltrúi gerði grein fyrir ungmennaþingi sem haldið var í janúar. Á því þingi var kosið nýtt ungmennaráð til næstu tveggja ára.
Eftirtaldir aðilar voru kosnir inn í ungmennaráð Dalvíkurbyggðar 2019-2021

Daníel Rosazza
Magnús Rosazza
Rebekka Ýr Davíðsdóttir
Þormar Ernir Guðmundsson
Þröstur Ingvarsson
Lagt fram til kynningar.

Ungmennaráð - 20. fundur - 19.02.2019

Fyrsti fundur nýs ungmennaráðs eftir ungmennaþing sem haldið var í janúar. Á því þingi var kosið nýtt ungmennaráð til næstu tveggja ára.
Eftirtaldir aðilar voru kosnir inn í ungmennaráð Dalvíkurbyggðar 2019-2021
Daníel Rosazza
Magnús Rosazza
Rebekka Ýr Davíðsdóttir
Þormar Ernir Guðmundsson
Þröstur Ingvarsson

Kjósa þarf formann ráðsins á fyrsta fundi ásamt því að fara yfir helstu verkefni og hlutverk ungmennaráðs.
Farið var yfir drög að nýju erindisbréfi sem á eftir að samþykkja. Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi kynnti fyrir nefndarmönnum fundargátt, boðleiðir og verkferla ásamt því að fara yfir helstur verkefni ungmennaráðs.
Ungmennaráð samþykkir með 5 atkvæðum að Þröstur Ingvarsson verði formaður fyrsta árið og Magnús Rosazza til vara og Magnús Rosazza verði formaður seinni árið og Þröstur Ingvarsson til vara.