Lykiltölur um leik- og grunnskóla 2017 eftir sveitarfélögum

Málsnúmer 201901073

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 234. fundur - 20.02.2019

Ár hvert vinnur hag- og upplýsingasvið Sambands ísl.sveitarfélaga úr gögnum Hagstofu og ársreikningum sveitarfélaga upplýsingar um skólahald í leik- og grunnskólum. Katrín Sigurjónsdóttir, sveitarstjóri fór yfir og kynnti lykiltölur um leik-og grunnskóla fyrir árið 2017.

Einnig teknar fyrir niðurstöður úr skólavoginni 2017 en það eru samanburðartölur m.v. önnur sveitarfélög um hina ýmsu rekstrarþætti leik-og grunnskóla.
Lagt fram til kynningar og umræðu.