Frá Eyþingi; Styrkir vegna sértakra verkefna sóknaráætlanasvæða

Málsnúmer 201901061

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 894. fundur - 24.01.2019

Tekinn fyrir rafpóstur frá Eyþingi, dagsettur þann 20. janúar 2019, þar sem vakin er athygli sveitarfélaga á rafbréfi frá Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu um að opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki vegna sértækra verkefna sóknaráætlanasvæði. Umsóknarfrestur er til miðnættis 14. mars 2019. óskað er eftir að umsóknum sé forgangsraðað á hverju svæði landshlutasamtaka fyrir sig.

Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að vísa ofangreindu erindi til atvinnumála- og kynningarráðs.

Atvinnumála- og kynningarráð - 41. fundur - 06.02.2019

Á 894. fundi byggðaráðs þann 24. janúar 2019 var eftirfarandi bókað:
"Tekinn fyrir rafpóstur frá Eyþingi, dagsettur þann 20. janúar 2019, þar sem vakin er athygli sveitarfélaga á rafbréfi frá Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu um að opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki vegna sértækra verkefna sóknaráætlanasvæði. Umsóknarfrestur er til miðnættis 14. mars 2019. Óskað er eftir að umsóknum sé forgangsraðað á hverju svæði landshlutasamtaka fyrir sig.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að vísa ofangreindu erindi til atvinnumála- og kynningarráðs."

Til umræðu ofangreint.

Byggðaráð - 896. fundur - 14.02.2019

Á 41. fundi atvinnumála- og kynningarráðs þann 6. febrúar 2019 var eftirfarandi bókað:
Á 894. fundi byggðaráðs þann 24. janúar 2019 var eftirfarandi bókað: "Tekinn fyrir rafpóstur frá Eyþingi, dagsettur þann 20. janúar 2019, þar sem vakin er athygli sveitarfélaga á rafbréfi frá Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu um að opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki vegna sértækra verkefna sóknaráætlanasvæði. Umsóknarfrestur er til miðnættis 14. mars 2019. Óskað er eftir að umsóknum sé forgangsraðað á hverju svæði landshlutasamtaka fyrir sig. Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að vísa ofangreindu erindi til atvinnumála- og kynningarráðs." Til umræðu ofangreint.

Af tæknilegum ástæðum þá féll niður þessi liður í dagskrá fundarboðs á fundinum og fékk því ekki efnislega umfjöllun og er því tekinn fyrir nú á fundi byggðaráðs.

Til umræðu ofangreint.
Lagt fram til kynningar.