Erindi frá íbúasamtökum á Árskógssandi 13.12.2018

Málsnúmer 201812060

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 313. fundur - 14.12.2018

Til umræðu innsent erindi frá íbúasamtökunum á Árskógssandi frá 12. desember 2018.
Ráðið þakkar íbúasamtökunum fyrir ábendinguna og ráðið felur umhverfisstjóra að ræða moksturinn við verktakann og ítreka hvernig honum skal háttað.