Erindi vegna deiliskipulags við Mýrargötu

Málsnúmer 201812017

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 313. fundur - 14.12.2018

Tl umræðu innsent erindi frá Birni Má Björnssyni og Níelsi Kristni Benjamínssyni dags. 4. desember 2018 þar sem skorað er á skipulagsyfirvöld að taka til endurskoðunar gildandi skipulag við Mýrargötu.
Ráðið vísar erindinu til endurskoðunar á aðalskipulagi sveitarfélagsins sem hefst á árinu 2019.