Tilkynning um fyrirhugaða niðurfellingu Selárbakkavegar nr 8132-01, af vegaskrá

Málsnúmer 201810087

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 312. fundur - 07.11.2018

Lagt fram til kynningar erindi frá Vegagerðinni þar sem tilkynnt er fyrirhugð niðurfelling á Selárbakkavegi af vegaskrá.