Starfs- og fjárhagsáætlun Fræðslu- og menningarsviðs 2019

Málsnúmer 201809029

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 229. fundur - 12.09.2018

Fundarboði fylgdu drög að starfsáætlun Skólaskrifstofu, Dalvíkurskóla, Frístundar, Árskógarskóla og Krílakots.
Lagt fram til kynningar og umræðu. Drögin verða uppfærð í samræmi við umræður á fundinum og skilað 17. september til sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Fræðsluráð - 235. fundur - 13.03.2019

Gunnþór E. Gunnþórsson, formaður fræðsluráðs ræddi tillögu um að stjórnendur skóla færu yfir stöðu verkefna m.a. út frá starfsáætlun fræðslu-og menningarsviðs.
Fræðsluráð leggur til að á hverjum fundi kynni stjórnendur skólanna þau verkefni sem eru í gangi og það helsta sem er framundan.