Framkvæmdir við áningarstað 2018

Málsnúmer 201809001

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 311. fundur - 19.10.2018

Til kynningar og umræðu staða framkvæmda við áningarstað við Hrísatjörn.
Ráðið lýsir áhyggjum sýnum á aðkomu að svæðinu og leggur til að gatnamótin verði útfærð betur með umferðaöryggi í huga.
Sviðsstjóra falið að ræða við Vegagerðina um málið.

Lagt fram til kynningar

Umhverfisráð - 323. fundur - 24.06.2019

Tekin fyrir ábending umhverfisráðs frá 311. fundi ráðsins vegna aðgengis og umferðaröryggis við nýjan áningarstað við Hrísatjörn.
Umhverfisráð vill íteka fyrri bókun vegna aðkomu að áningarstaðnum við Hrísatjörn, sem var eftirfarandi
"Ráðið lýsir áhyggjum sínum á aðkomu að svæðinu og leggur til að gatnamótin verði útfærð betur með umferðaöryggi í huga."
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum