Fjárhagáætlun 2019; Frá Pétri Einarssyni go Elvari Reykjalín; Ferðamannaþorpið Hauganes, deiliskipulag

Málsnúmer 201808065

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 876. fundur - 06.09.2018

Tekið fyrir erindi frá Elvari Reykjalín og Pétri Einarssyni, rafbréf dagsett þann 21. ágúst 2018, sem er samhljóða erindi 201709051 hér að ofan um deiliskipulag vegna hugmynda um Ferðamannaþorpið Hauganes.
Byggðaráð vísar til afgreiðslu sinnar á samhljóða erindi hér að ofan.

Umhverfisráð - 310. fundur - 07.09.2018

Tekið fyrir erindi frá Elvari Reykjalín og Pétri Einarssyni, rafbréf dagsett þann 21. ágúst 2018, sem er samhljóða erindi 201709051 hér að ofan um deiliskipulag vegna hugmynda um Ferðamannaþorpið Hauganes.

Á 876. fundi byggðarráðs þann 6. september 2018 var eftirfarandi bókað:
Byggðaráð vísar til afgreiðslu sinnar á samhljóða erindi hér að ofan.
Umhverfisráð vísar til afgreiðslu sinnar á samhljóða erindi hér að ofan málsnr. 201709051.
Samþykkt með fimm atkvæðum.

Byggðaráð - 878. fundur - 20.09.2018

Á 310. fundi umhverfisráðs þann 7. september 2018 var meðal annars eftirfarandi bókað:
"Umhverfisráð vísar til afgreiðslu sinnar á samhljóða erindi hér að ofan málsnr. 201709051. Samþykkt með fimm atkvæðum."
Vísað til gerðar fjárhagsáætlunar 2019 og 2020-2022.