Hugmyndir að sjósundsaðstöðu norðan og neðan við kaffihús Bakkabræðra

Málsnúmer 201808019

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 308. fundur - 16.08.2018

Undir þessum lið koma á fund ráðsins Kristín A. Símonardóttir og Bjarni Gunnarsson kl. 08:50.
Með innsendum rafpósti dags. 8. ágúst 2018 óskar Kristín A. Símonardóttir eftir að koma á fund ráðsins og kynna hugmyndir að sjósundaðstöðu norðan og neðan við kaffihús Bakkabræðra.
Bjarni og Heiða viku af fundi kl. 09:11.
Umhverfisráð þakkar þeim Bjarna og Heiðu fyrir kynninguna á fyrirhugaðri sjósundsaðstöðu.