Gagnagátt 2018-2022, landbúnaðarráð

Málsnúmer 201806094

Vakta málsnúmer

Landbúnaðarráð - 119. fundur - 11.07.2018

Kynnt fyrir ráðinu hlutverk kjörinna fulltrúa.
Undir þessum lið komu á fundinn varamaðurinn Sigvaldi Gunnlaugsson, Hólmfríður Margrét Sigurðardóttir, Hildur Birna Jónsdóttir,
Eva Björg Guðmundsdóttir og Óskar S.Gunnarsson boðuðu forföll.
Guðrún Pálína Jóhannsdóttir kom inn á fundin kl. 09:00 og fór yfir eftirfarandi

a) Farið yfir erindisbréf lanbúnaðarráðs.

b) Farið yfir hlutverk kjörinna fulltrúa, meðal annars þagnarskyldu, trúnað, siðareglur og hæfisreglur. Farið einnig yfir fundarsköp samkvæmt Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar.

c) Ákvörðun um fundartíma ráðsins.



a) Til kynningar.
b) Til kynningar.
c) Samþykkt með 5 atkvæðum að fundartími verði annan fimmtudag í mánuði kl. 9:00.