Aldarafmæli sjálfstæðis og fullveldis á Íslandi

Málsnúmer 201805094

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 869. fundur - 22.06.2018

Tekið fyrir erindi frá Aldarafmæli sjálfstæðis og fullveldis á Íslandi, bréf dagsett í maí 2018, þar sem afmælisnefndin fer þess á leit við sveitarfélög í landinu að taka virkan þátt í afmælisárinu, að þau hvetji grunn- og leikskóla til að líta til afmælisársins í störfum sínum og nýta sér fræðsluefni sem er á vefsíðu afmælisnefndar. Jafnframt er hvatt til að í sem flestum sveitarfélögum verði 1. desember haldinn hátíðlegur þar sem áhersla verði lögð á ungt fólk og framtíðina.
Lagt fram til kynningar.

Atvinnumála- og kynningarráð - 36. fundur - 12.09.2018

Á 869. fundi byggðaráðs var meðal annars bókað:

,,Tekið fyrir erindi frá Aldarafmæli sjálfstæðis og fullveldis á Íslandi, bréf dagsett í maí 2018, þar sem afmælisnefndin fer þess á leit við sveitarfélög í landinu að taka virkan þátt í afmælisárinu, að þau hvetji grunn- og leikskóla til að líta til afmælisársins í störfum sínum og nýta sér fræðsluefni sem er á vefsíðu afmælisnefndar. Jafnframt er hvatt til að í sem flestum sveitarfélögum verði 1. desember haldinn hátíðlegur þar sem áhersla verði lögð á ungt fólk og framtíðina."

Til umræðu.
Vísað í bókun á fundarlið nr. 4.