Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 201805034

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 305. fundur - 11.05.2018

Með innsendu erindi dags. 7. maí 2018 óskar Anton Örn Brynjarsson ( AVH), fyrir hönd Samherja Ísland ehf, eftir byggingarleyfi fyrir vinnubúðir samkvæmt meðfylgjandi gögnum.
Umhverfisráð veitir umbeðið leyfi með fyrirvara um að öll gögn berist byggingarfulltrúa.

Samþykkt með fjórum atkvæðum.