Umsókn um uppsetningu á skilti við Samherja

Málsnúmer 201804054

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 305. fundur - 11.05.2018

Með innsendu erindi dags. 11. apríl 2018 óskar Hanna Kristín Gunnarsdóttir, fyrir hönd Samherja Ísland ehf, eftir leyfi til að setja upp safnskilti.
Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina og felur sviðsstjóra að veita umbeðið leyfi.

Samþykkt með fjórum atkvæðum.