Austurgarður, niðurrekstur, verkfundagerðir

Málsnúmer 201802045

Vakta málsnúmer

Veitu- og hafnaráð - 72. fundur - 14.02.2018

Vinna við niðurrekstur á stálþili er hafin og gengur eins og búast mátti við. Fyrir fundinum liggur fundargerð 1. verkfundar sem haldinn var 20.12.2017 og var undirrituð og staðfest á 2. verkfundi sem haldinn var 9.02.2018.
Lögð fram til kynningar.

Veitu- og hafnaráð - 73. fundur - 11.04.2018

Vinna við niðurrekstur á stálþili gengur eins og búast mátti við. Fyrir fundinum liggur fundargerð 3. verkfundar sem haldinn var 1.3.2018 og var undirrituð og staðfest á 3. verkfundi sem haldinn var 15.03.2018.
Lögð fram til kynningar.

Veitu- og hafnaráð - 74. fundur - 11.05.2018

Vinna við niðurrekstur á stálþili gengur eins og búast mátti við. Fyrir fundinum liggur fundargerð 4. verkfundar sem haldinn var 14.3.2018 og var undirrituð og staðfest á 5. verkfundi sem haldinn var 12.04.2018.
Verkfundargerð lögð fram til kynningar. Miklar umræður urðu um framkvæmd verksins.

Veitu- og hafnaráð - 75. fundur - 05.07.2018

Vinna við niðurrekstur á stálþili gengur eins og búast mátti við. Fyrir fundinum liggur fundargerð 5. verkfundar, sem staðfest var 3. maí og 6.verkfundar, sem staðfest var 7.júní og 7.verkfundar sem staðfest var 3. júlí.
Verkfundargerðirnar voru lagðar fram til kynningar.

Veitu- og hafnaráð - 82. fundur - 06.02.2019

Vinna við niðurrekstur á stálþili og vinnu við landfyllingu er lokið. Fyrir fundinum liggur fundargerðir 8. verkfundar, sem staðfest var 27. september, 9. verkfundar, sem staðfest var 22.október og 10. verkfundar sem staðfest var 17. desember, sem er jafnframt síðasta verkfundargerðin því framkvæmdum er lokið.
Lagðar fram til kynningar.