Vinnslutillaga að breytingu á Aðalskipulagi Skagafjarðar 2009-2021

Málsnúmer 201802016

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 302. fundur - 16.02.2018

Til umsagnar vinnslutillaga að breytingu á Aðalskipulagi Skagafjarðar 2009-2021.
Umhverfisráð Dalvíkurbyggðar gerir ekki athugasemdir við framlagða tillögu.
Samþykkt með fimm atkvæðum.

Sveitarstjórn - 300. fundur - 20.02.2018

Á 302. fundi umhverfisráðs þann 16. febrúar 2018 var eftirfarandi bókað:
"Til umsagnar vinnslutillaga að breytingu á Aðalskipulagi Skagafjarðar 2009-2021.
Umhverfisráð Dalvíkurbyggðar gerir ekki athugasemdir við framlagða tillögu. Samþykkt með fimm atkvæðum. "

Enginn tók til máls.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu umhverfisráðs um að gera ekki athugasemdir við framlagða vinnslutillögu að breytingu á aðalskipulagi Skagafjarðar 2009-2021.